Af öllu hjarta

Charles Garvice
4
Average: 4 (1 vote)

Þýddar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-034-3

Um söguna: 

Af öllu hjarta er stórskemmtileg rómantísk spennusaga eftir breska rithöfundinn Charles Garvice (1850-1920). Kom hún fyrst út árið 1901 og í íslenskri þýðingu árið 1930. Garvice naut gríðarlegrar hylli á sínum tíma og skrifaði yfir 150 skáldsögur. Margar bóka hans voru þýddar á íslensku og urðu mjög eftirsóttar. Aðrar sögur eftir Charles Garvice á Hlusta.is eru: Cymbelína hin fagra, Húsið í skóginum, Rödd hjartans, Seld á uppboði, Verksmiðjustúlkan og Ættarskömm. Sögur sem enginn unnandi rómantískra spennusagna verður svikinn af.

Vala Hafstað les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:06:42 665 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
727.00
ISBN: 
978-9935-28-034-3
Af öllu hjarta
Charles Garvice