img

Þjófurinn

Franz Wichmann

Lengd

1h 18m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Þjófurinn er skemmtileg og rómantísk smásaga. Hér segir frá ungum listmálara sem vill allt til vinna til að geta lifað af list sinni. Besti og jafnframt eini vinur hans er hundurinn Sesar. Þegar við komum inn í líf þeirra er svo komið að ungi maðurinn stendur frammi fyrir því að þurfa að selja hundinn sinn til að geta haldið áfram. Nú er að sjá hvernig fer fyrir þeim. Er söguna að finna í 1. árgangi tímaritsins Nýjar kvöldvökur sem kom út árið 1907. Um höfundinn Franz Wichmann höfum við ekkert getað fundið en það gerir ekkert til því sagan stendur fyllilega fyrir sínu.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Þjófurinn - Hlusta.is | Hlusta.is