Lengd
45m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Þjóðsögur
Þjóðsögur eru hinir ,,villtu ávextir'' hverrar þjóðar; í þeim býr rammur safi og dýrmæt andleg næring. Sögurnar í þessu safni eru valdar með unglinga í huga. Nota má efni sagnanna til að skapa umræður um atriði sem snerta líf hvers manns og brennandi málefni í samtíma.
Ingólfur B. Kristjánsson les.