Út í blámann

Eysteinn Björnsson
0
No votes yet

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-16-624-1

Um söguna: 

Út í blámann er skáldsaga/barnasaga eftir Eystein Björnsson sem kom út árið 2002. Er þetta stórskemmtileg saga sem segir sögu lítillar maríuerlu sem ákveður að verða eftir á landinu bláa þegar hinar erlurnar fljúga til suðrænni landa að afliðnu sumri. Sagan lýsir baráttu hennar við við náttúruöflin og því sem á daga hennar drífur á meðan hún bíður birtunnar og blámans að nýju. Hún leitar ráða hjá Ljósfeldi og Rauðkolli, Háfæti og frú Dröfn, en Alhvítur reynist henni sannur vinur þegar í harðbakkann slær. Sagan er einstaklega skemmtilega skrifuð enda hefur höfundur mikið vald á tungunni og býr til áhugaverð nýyrði jöfnum höndum og þó svo að hún virðist við fyrstu sýn helst eiga erindi við ungu kynslóðina býr mun meira í henni og auðvelt að yfirfæra hana upp á okkur mannfólkið. Það verður enginn svikinn af þessari sögu.

Höfundur sjálfur les.

Íslenskar skáldsögur
Barnasögur og ævintýri
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:44:39 150 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
165.00
ISBN: 
978-9935-16-624-1
Út í blámann
Eysteinn Björnsson