Book cover image

    Út í blámann

    Eysteinn Björnsson

    Út í blámann

    Eysteinn Björnsson

    Lengd

    2h 45m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Skáldsögur

    Út í blámann er skáldsaga/barnasaga eftir Eystein Björnsson sem kom út árið 2002. Er þetta stórskemmtileg saga sem segir sögu lítillar maríuerlu sem ákveður að verða eftir á landinu bláa þegar hinar erlurnar fljúga til suðrænni landa að afliðnu sumri. Sagan lýsir baráttu hennar við við náttúruöflin og því sem á daga hennar drífur á meðan hún bíður birtunnar og blámans að nýju. Hún leitar ráða hjá Ljósfeldi og Rauðkolli, Háfæti og frú Dröfn, en Alhvítur reynist henni sannur vinur þegar í harðbakkann slær. Sagan er einstaklega skemmtilega skrifuð enda hefur höfundur mikið vald á tungunni og býr til áhugaverð nýyrði jöfnum höndum og þó svo að hún virðist við fyrstu sýn helst eiga erindi við ungu kynslóðina býr mun meira í henni og auðvelt að yfirfæra hana upp á okkur mannfólkið. Það verður enginn svikinn af þessari sögu.

    Höfundur sjálfur les.

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    01. lestur

    Eysteinn Björnsson

    16:05

    2

    img

    02. lestur

    Eysteinn Björnsson

    08:10

    3

    img

    03. lestur

    Eysteinn Björnsson

    07:55

    4

    img

    04. lestur

    Eysteinn Björnsson

    05:21

    5

    img

    05. lestur

    Eysteinn Björnsson

    09:54

    6

    img

    06. lestur

    Eysteinn Björnsson

    05:42

    7

    img

    07. lestur

    Eysteinn Björnsson

    04:05

    8

    img

    08. lestur

    Eysteinn Björnsson

    08:22

    9

    img

    09. lestur

    Eysteinn Björnsson

    08:34

    10

    img

    10. lestur

    Eysteinn Björnsson

    06:08

    11

    img

    11. lestur

    Eysteinn Björnsson

    08:35

    12

    img

    12. lestur

    Eysteinn Björnsson

    12:06

    13

    img

    13. lestur

    Eysteinn Björnsson

    09:22

    14

    img

    14. lestur

    Eysteinn Björnsson

    21:30

    15

    img

    15. lestur

    Eysteinn Björnsson

    15:13

    16

    img

    16. lestur

    Eysteinn Björnsson

    09:15

    17

    img

    17. lestur

    Eysteinn Björnsson

    04:00

    18

    img

    18. lestur

    Eysteinn Björnsson

    04:12

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt

    Valmynd

    Innskráning