Book cover image

Úr djúpunum

Oscar Wilde

Úr djúpunum

Oscar Wilde

Lengd

3h 4m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Úr djúpunum (De profundis) er bréf sem Oscar Wilde skrifaði til „Bosie“ (Alfreðs Douglas lávarðar) er hann var í fangelsi árið 1897, en Wilde var dæmdur til refsivistar fyrir samkynhneigð og að hafa dregið umræddan Bosie á tálar. Var hann þá orðinn ansi illa farinn eftir vistina þar en fangelsisstjórinn tók þá til þess ráðs að leyfa honum að skrifa þetta bréf ef það mætti verða til þess að hann hresstist eitthvað við. Hann fékk þó ekki að senda bréfið og var hver blaðsíða tekin af honum er henni var lokið. Bréfið fékk hann svo afhent í heild sinni er honum var sleppt. Wilde lét annan fyrrum ástmann sinn, Robert Ross, fá bréfið til varðveislu og var það svo gefið út á bók árið 1905, fimm árum eftir dauða Wildes. Í bréfinu rekur Willde þá atburði er urðu til þess að hann var dæmdur, auk þess sem það fjallar um þau áhrif sem fangelsisvistin hafði á hann og tengir hann þar við sjálfan Jesú Krist sem hann lýsir sem rómantískum listamanni. Nafn bókarinnar er fengið úr Biblíunni. Kom þessi íslenska þýðing Yngva Jóhannessonar út árið 1996. Bókinni fylgja afar fróðlegar upplýsingar eftir rithöfundinn og kennarann Eystein Björnsson.

Eysteinn Björnsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Formáli um Oscar Wilde eftir Eystein Björnsson

Oscar Wilde

15:05

2

img

Úr djúpunum (1)

Oscar Wilde

24:52

3

img

Úr djúpunum (2)

Oscar Wilde

1:00:07

4

img

Úr djúpunum (3)

Oscar Wilde

45:42

5

img

Yngvi Jóhannesson: Aldarminning eftir Gils Guðmundsson

Oscar Wilde

37:47

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt