img

Öldungaráðið: 20. Jón Eiríksson í Fagranesi

Jón B. Guðlaugsson

Lengd

48m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Viðtöl

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Fáir núlifandi Íslendingar þekkja króka og kima Drangeyjar betur en Jón bóndi Eiríksson (f. 1929) í Fagranesi á Reykjaströnd. Jón hefur verið bóndi í Fagranesi frá 1949 og stundaði jafnframt fuglaveiðar við Drangey og var sigmaður þar í rúm 40 ár, allt frá 1951. Þá hefur hann lagt gjörva hönd á margt um dagana og lengi siglt með ferðamenn til Drangeyjar. Enda ber hann með réttu og rentu heiðurstitilinn Drangeyjarjarlinn. Hér segir Jón frá löngum og litríkum æviferli og framtakssemi á ýmsum sviðum.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Sýna minna

Kafli

1

img

Jón Eiríksson í Fagranesi

Jón B. Guðlaugsson

48:20

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt