img

Öldungaráðið: 17. Páll Bergþórsson

Jón B. Guðlaugsson

Lengd

47m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Viðtöl

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Þeim sem komnir eru á manndómsár er Páll Bergþórsson (f. 1923) veðurfræðingur og fyrrverandi Veðurstofustjóri að góðu kunnur, enda mátti hann heita fastagestur á sjónvarpsskjám landsmanna um áratuga skeið. Páll er í hópi frumkvöðla í grein sinni hérlendis og þótt árin færist yfir lætur hann ekki deigan síga og hefur uppi athyglisverðar kenningar um loftslagsþróun á komandi tíð. Hér rekur Páll æviferilinn og minnist starfsfélaga og merkra Íslendinga liðinna og núlifandi.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Sýna minna

Kafli

1

img

Páll Bergþórsson

Jón B. Guðlaugsson

46:52

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt