Book cover image

    Óvænti gesturinn

    ókunnur höfundur

    Óvænti gesturinn

    ókunnur höfundur

    Lengd

    14m

    Tungumál

    Icelandic

    Enfisflokkur

    Styttri sögur

    Óvænti gesturinn er skemmtileg smásaga sem segir frá ungri stúlku sem er ein heima en uppgötvar skyndilega sér til skelfingar að hún er ekki ein í húsinu eins og hún hélt.

    Ekki er höfundar getið að sögunni en hún er þýdd af Ólafi Ólafssyni frá Guttormshaga (1855-1937) og kom út árið 1893. Ólafur þessi var kunnur á sínum tíma fyrir hina frábæru bók Hjálpaðu þér sjálfur sem kom út árið 1892 og var gríðarlega vinsæl. Var sú bók byggð á bókinni Self-Help eftir Samuel Smiles.

    Ingólfur B. Kristjánsson les.

    Sýna minna

    Kafli

    1

    img

    Óvænti gesturinn

    ókunnur höfundur

    13:48

    Forsíða

    Efnisflokkar

    Leit

    Bókasafnið þitt