Óskin

Einar Hjörleifsson Kvaran
0
No votes yet

Íslenskar smásögur

ISBN 978-9935-28-774-8

Um söguna: 
Óskin
Einar Hjörleifsson Kvaran
Íslenskar smásögur

Þrátt fyrir að Einar Kvaran væri sannfærður spíritisti tók hann sjálfan sig ekki alltaf mjög hátíðlega, eins og sagan Óskin ber með sér. Sagan fjallar um engilinn Jónas sem gerir eitthvað sem hann átti ekki að gera á himnum og er refsað með því að þurfa að fara til jarðarinnar og láta einhver mannanna börn gera sér góðverk. Og viti menn, hann hafnar á íslensku kotbýli þar sem tvær einmana konur hafast við. Og eins og svo oft í kotbýlum til heiða er bæði stormur og fannfergi úti.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:24:25 34,6 MB

Minutes: 
24.00
ISBN: 
978-9935-28-774-8
Óskin
Einar Hjörleifsson Kvaran