Ógróin jörð

Jón Björnsson
0
No votes yet

Íslenskar smásögur

ISBN 978-9935-28-747-2

Um söguna: 
Ógróin jörð
Jón Björnsson
Íslenskar smásögur

Ógróin jörð er safn smásagna eftir Jón Björnsson ritstjóra (1891–1930). Jón fékkst einkum við blaðamennsku, var um tíma aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins en hóf árið 1928 að gefa út blaðið Norðling á Akureyri. Hélt hann því áfram þar til hann lést árið 1930, einungis fertugur að aldri. Jón fékkst við flestar greinar skáldskapar og þótti lipur og skemmtilegur penni.

Björn Björnsson les.

Íslenskar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 05:07:42 281 MB

Minutes: 
308.00
ISBN: 
978-9935-28-747-2
Ógróin jörð
Jón Björnsson