img

Í verum (4. bindi)

Theódór Friðriksson

Lengd

8h 18m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Theódór Friðriksson (1876-1948) rithöfundur var eitt af undrabörnum íslenskrar menningarsögu. Sjálfsævisaga hans Í verum kom út í tveim bindum árið 1941 og varð þegar í stað þekkt um allt land, lesin af ungum og gömlum, og dáð af öllum sem kunnu að meta vel sagða sögu á auðugu og hressilegu máli. Er þetta einstæð saga og klassísk heimild um lífskjör alþýðumanna í sjávarplássum og á afskekktum stöðum eins og norður í Fjörðum á seinni hluta 19. aldar og í byrjun 20. aldar. Sagan skiptist í sjö meginþætti og ákváðum við á Hlusta.is að gefa hana út í fjórum bindum í stað tveggja. Þessi lokahluti skiptist í tvo meginkafla: Á Húsavík og Einn á báti. Sögusviðið í þessum hluta er að mestu Húsavík, Vestmannaeyjar og Reykjavík.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. lestur

Theódór Friðriksson

25:38

2

img

02. lestur

Theódór Friðriksson

16:41

3

img

03. lestur

Theódór Friðriksson

17:51

4

img

04. lestur

Theódór Friðriksson

15:03

5

img

05. lestur

Theódór Friðriksson

31:40

6

img

06. lestur

Theódór Friðriksson

18:42

7

img

07. lestur

Theódór Friðriksson

17:00

8

img

08. lestur

Theódór Friðriksson

24:23

9

img

09. lestur

Theódór Friðriksson

17:31

10

img

10. lestur

Theódór Friðriksson

17:12

11

img

11. lestur

Theódór Friðriksson

24:38

12

img

12. lestur

Theódór Friðriksson

19:47

13

img

13. lestur

Theódór Friðriksson

18:22

14

img

14. lestur

Theódór Friðriksson

22:57

15

img

15. lestur

Theódór Friðriksson

28:53

16

img

16. lestur

Theódór Friðriksson

24:35

17

img

17. lestur

Theódór Friðriksson

22:29

18

img

18. lestur

Theódór Friðriksson

17:39

19

img

19. lestur

Theódór Friðriksson

18:22

20

img

20. lestur

Theódór Friðriksson

17:14

21

img

21. lestur

Theódór Friðriksson

16:31

22

img

22. lestur

Theódór Friðriksson

16:55

23

img

23. lestur

Theódór Friðriksson

25:26

24

img

24. lestur

Theódór Friðriksson

22:18

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt