Í skugga heimsins

Eysteinn Björnsson
4
Average: 4 (1 vote)

Íslenskar skáldsögur

ISBN 978-9935-28-505-8

Um söguna: 

Í Skugga heimsins eftir Eystein Björnsson er skemmtileg og áhugaverð skáldsaga sem segir frá ungum manni sem á í erfiðleikum með að sætta sig við vonsku veraldarinnar og finnur sig knúinn til að standa vörð um sannleikann og réttlætið. Hann á í stríði við valdastofnanir þjóðfélagsins og lendir meðal annars upp á kant við kirkjunnar menn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Sagan sem kom út árið 1999 er skemmtilega sögð og þó hún hafi farið hljótt býr mikið í þessari sögu sem á mikið erindi við samtímann. Það er höfundur sem les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:56:32 436 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
477.00
ISBN: 
978-9935-28-505-8
Í skugga heimsins
Eysteinn Björnsson