Book cover image

Ævintýri lífs míns (fyrri hluti)

Ármann Kr. Einarsson

Ævintýri lífs míns (fyrri hluti)

Ármann Kr. Einarsson

Lengd

8h 51m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Í þessari bók rekur Ármann Kr. Einarsson ævi sína og gerir það með sinni alkunnu frásagnagleði og meðfæddri einlægni. Ármann sem var á sínum tíma helsti og vinsælasti barna- og unglingasagnahöfundur okkar Íslendinga hefur frá mörgu að segja eftir langan og farsælan feril, en auk þess sem við fáum í bókinni að kynnast betur þessum áhugaverða manni skynjum við einnig samtímann sem hann lifði í hárfínum lýsingum höfundar á umhverfinu. Þeir sem hafa gaman af ævisögum og sögu lands og þjóðar almennt mega ekki láta þessa bók framhjá sér fara.

Jón B. Guðlaugsson les.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Ævintýri lífs míns (fyrri hluti) - Hlusta.is | Hlusta.is