img

Ævi Hallgríms Péturssonar og Saurbær á Hvalfjarðarströnd

Vigfús Guðmundsson

Lengd

4h 5m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Ævi Hallgríms Péturssonar og Saurbær á Hvalfjarðarströnd er heiti þessarar bókar sem gefin var út af Snæbirni Jónssyni bóksala og útgefanda árið 1934. Vigfús Jónsson tók saman. Bókin skiptist í tvo megin kafla. Í hinum fyrri er fjallað um sautjándu öldina, aldarfar, árferði og efnahag landsmanna, einnig galdra, galdrabrennur, farsóttir og aðrar hörmungar. Ennfremur er fjallað um þær breytingar sem urðu með siðaskiptunum hér á landi, þar á meðal bókaútgáfu. Þá er farið yfir ævi Hallgríms Péturssonar, Passíusálmana, aðra sálma hans og annan kveðskap. Í seinni kaflanum er fjallað um Saurbæ á Hvalfjarðarströnd þar sem Hallgrímur þjónaði sem prestur. Sagt er frá húsakynnum og þeim kirkjum sem þar hafa staðið frá tíð Hallgríms. Einnig þeim prestum sem þar þjónuðu frá þeim tíma fram að útgáfu þessarar bókar.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

1. þáttur

Vigfús Guðmundsson

06:14

2

img

2. þáttur

Vigfús Guðmundsson

42:43

3

img

3. þáttur

Vigfús Guðmundsson

19:15

4

img

4. þáttur

Vigfús Guðmundsson

40:06

5

img

5. þáttur

Vigfús Guðmundsson

27:17

6

img

6. þáttur

Vigfús Guðmundsson

15:33

7

img

7. þáttur (1)

Vigfús Guðmundsson

21:10

8

img

7. þáttur (2)

Vigfús Guðmundsson

28:23

9

img

7. þáttur (3)

Vigfús Guðmundsson

29:12

10

img

8. þáttur

Vigfús Guðmundsson

14:39

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt