Book cover image

Æskuástir (1. bindi)

Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind)

Lengd

3h 11m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Þetta smásagnasafn inniheldur fimm sögur sem allar fjalla um lífið og ástina í hinum ýmsu myndum - ást sem elskendur fá ekki að njóta, ást sem þarf að berjast fyrir, ást sem ekki verður, föður- og móðurást, og ástarsorg. Hér segir meðal annars frá sýslumannsdóttur sem fellir hug til manns sem foreldrar hennar telja henni ósamboðinn, og bóndadóttur sem hjúkrar manni í veikindum eftir svaðilför sem hann lagði í til að verða við hinstu ósk ættingja síns. Frásögn skáldkonunnar Huldu er töfrandi og ljóðræn. Henni tekst á sinn einstaka hátt að hrífa hlustandann með sér og sögur hennar skilja mikið eftir sig.

Hafdís E. Jónsdóttir les.

 

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning