Ástamál Marcellots liðsforingja

D. H. Parry

Um söguna: 

Sagan gerist í Frakklandi á þeim tíma þegar Napóleon Bonaparte réði þar ríkjum (1799-1815). Hér segir frá liðsforingjanum Marcellot, Garosse ofursta, konu hans Veroniku og dóttur þeirra Virginíu. Þá birtist sjálfur Napóleon okkur í húsflugumynd. Já, hér verða óvæntir endurfundir alls ráðandi ásamt hreint yfirþyrmandi rómantík sem ekki er annað hægt en að hafa gaman af. Það verður enginn svikinn um einlæga skemmtun hér.

Saga þessi birtist fyrst á íslensku í Þjóðviljanum og var svo gefin út í bók árið 1910. Um höfundinn D. H. Parry vitum við lítið en eftir því sem við komumst næst virðist hann hafa verið nokkuð vinsæll höfundur í Bretlandi á fyrri hluta 20. aldar. Af öðrum sögum eftir hann má nefna With Haig on the Somme, Gilbert the Outlaw og The Scarlet Scouts.

Hallgrímur Indriðason les.

Þýddar smásögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:34:28 33,1 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
34.00
Ástamál Marcellots liðsforingja
D. H. Parry