img

Lengd

4h 44m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Árni eftir Björnstjerne Björnsson er sveitasaga sem gerist í Noregi á seinni hluta nítjándu aldar þegar hafnar eru ferðir til Vesturheims. Hér segir fyrst frá foreldrum Árna og svo uppvaxtarárum hans fram á fullorðinsár. Hann dreymir snemma um betra líf fjarri heimahögum, en hann er bundinn við búskapinn heima og móður sína einstæða, en einnig kemur rómantík í spilið. Sagan var gefin út í íslenskri þýðingu Þorsteins Gíslasonar árið 1897.

Björnstjerne Björnsson (1832-1910) er einn af merkustu rithöfundum Noregs. Eftir hann liggur fjöldi verka, skáldsögur, ljóð og leikrit. Mörg þeirra hafa verið þýdd á íslensku, en Björnstjerne Björnson var um langt skeið einn þekktasti og áhrifamesti erlendi rithöfundurinn meðal Íslendinga. Þó nokkur fjöldi verka hans hefur verið þýddur á íslenska tungu. Björnstjerne Björnson hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1903.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Formáli þýðanda

Björnstjerne Björnson

01:22

2

img

1. kafli

Björnstjerne Björnson

08:14

3

img

2. kafli

Björnstjerne Björnson

22:22

4

img

3. kafli

Björnstjerne Björnson

22:44

5

img

4. kafli

Björnstjerne Björnson

15:33

6

img

5. kafli

Björnstjerne Björnson

11:22

7

img

6. kafli

Björnstjerne Björnson

15:24

8

img

7. kafli

Björnstjerne Björnson

10:27

9

img

8. kafli

Björnstjerne Björnson

16:47

10

img

9. kafli

Björnstjerne Björnson

27:19

11

img

10. kafli

Björnstjerne Björnson

25:26

12

img

11. kafli

Björnstjerne Björnson

32:21

13

img

12. kafli

Björnstjerne Björnson

20:34

14

img

13. kafli

Björnstjerne Björnson

15:27

15

img

14. kafli

Björnstjerne Björnson

30:24

16

img

15. kafli

Björnstjerne Björnson

08:14

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt