Á vængjum morgunroðans

Louis Tracy

Um söguna: 

Á vængjum morgunroðans er skáldsaga eftir Louis Tracy. Hér segir frá ungri stúlku, Iris Dean, sem siglir um Suður-Kínahaf á farþegaskipi föður síns. Skipið ferst þegar það lendir í miklum fellibyl og kemst hún ein af ásamt skipsþjóninum Jenks. Þau eru skipreka á eyðieyju sem þau nefna Regnbogaeyju. Þar lenda þau í miklum þrekraunum og þurfa að leggja allt undir til að komast af. Eyjan á sér leyndarmál og í ljós kemur að það á Jenks einnig. Þetta er ævintýra- og spennusaga þar sem ástin er ekki langt undan. Sagan kom fyrst út í íslenskri þýðingu árið 1976.

Þóra Hjartardóttir les.

Þýddar skáldsögur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 10:45:29 620 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
645.00
Á vængjum morgunroðans
Louis Tracy