Á líðandi stund

Sigmund Freud

Um söguna: 

Sigmund Freud er líklega einn áhrifamesti vísindamaður 20. aldarinnar, ekki aðeins innan sálfræðinnar þaðan sem kenningar hans eru upprunnar, heldur fleiri fræðigreinum.

Í ritgerðinni Á líðandi stund, sem er rituð á meðan á fyrri heimstyrjöldinni stóð, flytur Freud hugleiðingar sínar um stríð, líf og dauða. Þessar hugleiðingar höfðu gríðarlegt gildi á þeim tíma sem þær voru ritaðar, og vöktu mikla athygli. Sigurjón Björnsson, sem lengi var prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands þýddi ritgerðina, en hann þekkir kenningar Freuds betur en nokkur annar Íslendingur og hefur þýtt fjölda ritgerða hans yfir á íslensku.

Hallgrímur Indriðason les.

 

Almennur fróðleikur
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:04:19 61,8 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
64.00
Á líðandi stund
Sigmund Freud