Á flögri með Ólöfu Rún: 2. Helga Soffía Konráðsdóttir

Ólöf Rún Skúladóttir

Um söguna: 

Þátturinn Á flögri með Ólöfu Rún er samvera með Íslendingum í leik og starfi. Allir eiga sögu. Eins og fugl á flögri setjumst við niður og heyrum sögubrot í notalegu spjalli. Hvers vegna lá lífsleiðin í þessa átt en ekki hina og stundum leynast spurningar um allt annað en aðalstarfið með. Notalegt spjall og samvera er hugmyndin að baki þáttunum.

Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir.

Helga Soffía Konráðsdóttir er fjölhæf kona. Hún er ekki eingöngu snilldarhagleikskona við útsaum, með ágæta söngrödd og góður ræðumaður, heldur er hún einnig prestur og prófastur, hefur verið formaður Prestafélagsins og hefur búið bæði í Evrópu og Asíu. Í þessum hlaðvarpsþætti af Á flögri setjumst við niður með Helgu Soffíu og ræðum um lífið og tilveruna, Guð og mann.

Viðtöl
Sækja fyrir almennar tölvur

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur.

Sækja fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:54:05 52 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
54.00
Á flögri með Ólöfu Rún: 2. Helga Soffía Konráðsdóttir
Ólöf Rún Skúladóttir