Sögur úr Skaftáreldi eftir Jón Trausta

Sögur úr Skaftáreldi eftir Jón Trausta

Jón Trausti er okkur hér á Hlusta afar hugleikinn enda má segja að hann sé fyrsti metsöluhöfundur okkar Íslendinga. Frá því að fyrsta skáldsaga hans, Halla, kom út árið  1906 og þar til hann lést af völdum spænsku veikinnar árið 1918 skrifaði hann fjölda frábærra sagna sem sumar hafa lifað betur en aðrar með þjóðinni. Ein sú saga sem hefur farið heldur hljótt en margir vilja meina að sé hans besta saga er Holt og skál úr safninu Sögur úr Skaftáreldi.  Nú þegar náttúran hefur leikið okkur grátt er ekki úr vegi að kynna sér hana en auðvitað hvetjum við ykkur til að hlusta á allar sögur þessa snillings.

Book cover image

Sögur frá Skaftáreldi II: Sigur lífsins

Jón Trausti

Sögur frá Skaftáreldi II: Sigur lífsins

Jón Trausti

Book cover image

Sögur frá Skaftáreldi I: Holt og Skál

Jón Trausti

Sögur frá Skaftáreldi I: Holt og Skál

Jón Trausti

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt