Bóndinn í Bráðagerði er einstaklega skemmtileg saga þar sem ólík sjónarmið takast á. Hér er á ferðinni ein af þessum týndu perlum íslenskrar bókmenntasögu.
Hér segir frá bónda nokkrum sem heldur til höfuðstaðarins í þeim tilgangi að rétta hlut landsbyggðarinnar og lendir þar í átökum við ráðuneytismenn og fleiri. Skemmtilegar mannlýsingar gera söguna ljóslifandi og höfundur tvinnar saman á listilegan hátt gamni og alvöru. Kjarni sögunnar er barátta einstaklingsins við kerfið og segja má að margt í henni megi heimfæra á nútímann.
Höfundur skrifaði söguna undir dulnefninu Álfur Utangarðs.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
ókunnur höfundur
Saga um Hróa hött
ókunnur höfundur
Ernest Legouvé
Erfiði og sársauki
Ernest Legouvé
The Bride Comes to Yellow Sky
Stephen Crane
Jane Austen
Pride and Prejudice
Jane Austen
Sigurður Nordal
List og lífsskoðun (2. bindi)
Sigurður Nordal