Mannlýsingar

Mannlýsingar

Þetta er safn minningargreina sem Einar H. Kvaran ritaði um gengna Íslendinga, auk greina og útvarpsávarps um önnur málefni. Hann segir meðal annars frá Gesti Pálssyni, Matthíasi Jochumssyni, Þorsteini Erlingssyni og Stefaníu Guðmundsdóttur. Einnig fjallar hann um þrjár konur í Íslendingasögum, þær Hallgerði Höskuldsdóttur, Bergþóru Skarphéðinsdóttur og Guðrúnu Ósvífursdóttur, í greininni „Skapstórar konur“. Í greininni „Fyrir 40 árum í lærða skólanum“ segir Einar frá reynslu sinni fyrsta veturinn sem hann dvaldi þar. Er það stórskemmtileg og upplýsandi frásögn. Þá er stutt ávarp um bókmenntir sem flutt var í ríkisútvarpinu.

Einar var frábær stílisti og það sem á ensku er kallað essayisti og er óhætt að segja að hér sé hann á heimavelli. Hér eru á ferðinni greinar sem bæði skemmta og fræða.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Book cover image

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Book cover image

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

img

The Bride Comes to Yellow Sky

Stephen Crane

Book cover image

Pride and Prejudice

Jane Austen

Pride and Prejudice

Jane Austen

Book cover image

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt