Hlaðvörp: John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Hlaðvörp: John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Við bjóðum nú upp á hlaðvarp í þremur hlutum um hinn geðþekka tónlistarmann John Prine þar sem farið er yfir feril hans. Prine var einstakur lagahöfundur og flytjandi sem hafði áhrif á marga ekki síst aðra tónlistarmenn s.s. Bob Dylan, Bonnie Raitt, Kris Kristofferson og Johnny Cash svo einhverjir séu nefndir.

 Hægt er að nálgast lagalista með hlaðvarpinu á Spotify. Hann er að finna undir notendanafninu ingolfurbk og nefnist þar John Prine - Hlaðvarp

img

1. John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Ritstjóri Hlusta.is

img

2. John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Ritstjóri Hlusta.is

img

3. John Prine – Söngelski póstburðamaðurinn

Ritstjóri Hlusta.is

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt