Bóndinn í Bráðagerði og Gróðavegurinn eftir Sigurð R.

Bóndinn í Bráðagerði og Gróðavegurinn eftir Sigurð R.

Á Hlusta.is er að finna ýmsar gersemar sem fáir þekkja. Ein slík gersemi er  rithöfundurinn Sigurður Róbertsson. Sögur hans voru flestar mjög beittar en gátu verið bæði alvarlegar og fyndnar. Það hve góður höfundur Sigurður var sýnir sig ekki síst í því hvað þær eiga enn mikið erindi við okkur í dag og eru óháðar ákveðnum tíma. Á Hlusta er að finna mikið efni eftir Sigurð og mælum við að þessu sinni með sögunum Kreppuráðstafanir, Bóndinn í Ráðagerði og Gróðavegurinn, en þar fær beittur húmor höfundarins að njóta sín.

Book cover image

Bóndinn í Bráðagerði

Sigurður Róbertsson

Bóndinn í Bráðagerði

Sigurður Róbertsson

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt