img

Þúsund og ein nótt: 14. bók

Lengd

8h 42m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Þúsund og ein nótt er safn af sögum frá ýmsum höfundum og úr ýmsum ritum. Sögurnar eiga rætur að rekja til Arabíu, Indlands, Persíu, Egyptalands og Sýrlands meðal annars, allt frá fornöld til miðalda. Talið er að safnið sjálft megi rekja til 8. eða 9. aldar. Safnið er til í mörgum útgáfum en allar eiga þær það sameiginlegt að innihalda rammafrásögn um konunginn Sarjar og konu hans Sjerasade. Þekktustu sögurnar úr sagnasafninu eru sögurnar af Alí Baba, Aladdín og Sindbað sæfara. Sögurnar eru, eins og Íslendingasögurnar og kviður Hómers, hluti af sagnaarfi heimsins og ættu að vera hverjum manni hugleiknar og svo eru þær líka afar skemmtilegar. Í þessari fjórtándu bók eru yfirsögurnar: Sagan af Amený kóngsdóttur, Sagan af Aladdín Abúsj Samat, Sagan af Heykar hinum fróða, Læknirinn og matsalinn ungi frá Bagdad, Sagan af Habib kóngssyni og Dorrat-al-Gavas kóngsdóttur og fleiri sögur.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Sagan af Amený kóngsdóttur

34:17

2

img

02. Sagan af kóngsdótturinni frá Balsríki

33:40

3

img

03. Sagan er kona gamla mannsins sagði (1)

24:05

4

img

04. Sagan er kona gamla mannsins sagði (2)

32:48

5

img

05. Sagan af Aladdín Abúsj Sjamat (1)

24:49

6

img

06. Sagan af Aladdín Abúsj Sjamat (2)

19:31

7

img

07. Sagan af Aladdín Abúsj Sjamat (3)

22:37

8

img

08. Sagan af Aladdín Abúsj Sjamat (4)

26:01

9

img

09. Sagan af Aladdín Abúsj Sjamat (5)

22:32

10

img

10. Sagan af Aladdín Abúsj Sjamat (6)

22:55

11

img

11. Sagan af Aladdín Abúsj Sjamat (7)

33:47

12

img

12. Sagan af Heykar hinum fróða (1)

24:28

13

img

13. Sagan af Heykar hinum fróða (2)

25:45

14

img

14. Læknirinn og matsalinn ungi í Bagdad

31:15

15

img

15. Sagan af Habib kóngssyni og Dorrat-al-Gavas kóngsdóttur

12:17

16

img

16. Frá konunginum á Ballureyjum og Dorrat-al-Gavas dóttur hans

32:41

17

img

17. Attaf frá Damaskus

30:18

18

img

18. Solíman konungur og sonur hans

08:24

19

img

19. Sagan af syni Alýs Dsjóharýs

38:21

20

img

20. Örlæti Hatim-Et-Tayis í lifanda lífi og eftir dauðann

04:52

21

img

21. Bedúíninn, Gíafar og baunasalinn

05:23

22

img

22. Frá því er kalífinn Almamúm gekk að eiga Búran

10:30

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt