Book cover image

Matteusarguðspjall

Biblían

Matteusarguðspjall

Biblían

Lengd

2h 40m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Matteusarguðspjall mun hafa verið skrifað einhvern tímann á tímabilinu frá 60–90. Eftir því sem sagnfræðingurinn Papías segir í riti frá 130 á Matteus að hafa skrifað það á arameisku, en elstu þekktu útgáfur testamentisins eru ritaðar á grísku.

Guðspjall Matteusar er skrifað út frá þeirri grundvallarhugmynd að Jesús hafi verið sendur hingað til jarðarinnar til að uppfylla spádóminn sem fram kemur í Gamla testamentinu um komu Messíasar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning