Book cover image

A Little Princess

Frances Hodgson Burnett

A Little Princess

Frances Hodgson Burnett

Lengd

6h 39m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

A Little Princess er skáldsaga fyrir börn eftir Frances Hodgson Burnett sem einnig skrifaði The Secret Garden. Sagan kom fyrst út árið 1905 og hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan. Hér segir frá hinni ungu Söru Crewe sem hefur alist upp í Indlandi þar sem faðir hennar er hershöfðingi í breska hernum. Loks kemur að því að hún er send í heimavistarskóla heima í Englandi og þar á ýmislegt eftir að drífa á daga hennar.

Elizabeth Klett les á ensku.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning