Lengd
2h 41m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Spennusögur
Í skáldsögunni Réttlát hefnd (A Study in Scarlet) komu Sherlock Holmes og dr. Watson fyrst fram á sjónarsviðið, en samtals skrifaði Arthur Conan Doyle fjórar skáldsögur og 56 smásögur um spæjarann snjalla. Sagan og aðalpersónurnar nutu lítillar athygli almennings í fyrstu, en nú eru þeir félagar með þekktustu persónum bókmenntasögunnar.
Hallgrímur Indriðason les.