img

The Burglary

Arnold Bennett

Lengd

31m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

The Burglary er gamansöm smásaga eftir enska rithöfundinn Arnold Bennett (1867–1931). Hér segir frá virðulegum herramanni sem fær frægan listamann til að mála mynd af sér. Hann er þó ósáttur við útkomuna og grípur til óvenjulegra ráðstafana til þess að leysa málið.

Ruth Golding les á ensku.

 

Sýna minna

Kafli

1

img

The Burglary

Arnold Bennett

30:49

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt