Book cover image

Hundaþúfan og hafið

Matthías Johannessen

Hundaþúfan og hafið

Matthías Johannessen

Lengd

8h 1m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Hundaþúfan og hafið er fyrri viðtalsbókin af tveimur þar sem Matthías Johannessen ræðir við Pál Ísólfsson. Matthías nálgast efnið á varfærinn og gamansaman hátt eins og honum einum er lagið er hann gefur okkur innsýn í stórbrotinn heim Páls sem var einn mesti listamaður síns tíma. Í bókinni koma saman þessir tveir jöfrar íslenskrar menningar og úr verður fróðleg og stórskemmtileg lesning.

Björn Björnsson les.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning