img

Vinnumaðurinn

Þorkell Þurrafrost

Lengd

3h 11m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Vinnumaðurinn er ástar- og örlagasaga úr óþekktri sveit og segir frá vinnumanni nokkrum að nafni Finnur. Finnur þessi var vinnumaður alla sína tíð, starfaði fyrir marga og var ákaflega vel liðinn, en hann var ógiftur og barnlaus. Í dagbókum sem hann fól ungum vini sínum til varðveislu kemur fram hvers vegna.

Sagan birtist í Nýjum kvöldvökum árið 1914 og var höfundur skráður Þorkell Þurrafrost. Ekki er vitað hver var á bak við það nafn.

Kristján Róbert Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning