Lengd
16h 23m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Skáldsagan Glataði sonurinn (e. The Prodigal Son) eftir Hall Caine kom fyrst út árið 1904 og naut gríðarlegra vinsælda í mörgum löndum.
Sir Thomas Henry Hall Caine (1853-1931) var enskur skáldsagnahöfundur. Bækur hans seldust í milljónatali, voru þýddar á fjölmörg tungumál og sumar þeirra hafa verið kvikmyndaðar eða leiknar á sviði.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.