Lengd
8h 52m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Fróðleikur
Sagnaþættirnir eru íslenskar sögur og fræðigreinar skrifaðar í tímaritið Fjallkonuna á árunum 1885-1897, af Valdimari Ásmundssyni, ritstjóra blaðsins. Sagnaþáttunum var síðar safnað saman í bók sem út kom árið 1953.
Fjallkonan þótti mjög framsækið tímarit á sínum tíma og naut mikilla vinsælda, ekki síst sagnaþættirnir og neðanmálssögurnar.
Lesari er Bjarki Jónsson.