img

Júlíana Jónsdóttir – Fyrsta bókfærða íslenska skáldkonan

Ritstjóri Hlusta.is

Lengd

24m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Podcast

Það er ekki ofsögum sagt að við Íslendingar erum fljótir að gleyma. Allavega má segja það um skáldkonuna Júlíönu Jónsdóttur sem kenndi sig við Akureyjar og markaði tímamót í íslenskri bókmenntasögu því hún var fyrsta konan á Íslandi sem gefin var út ljóðabók eftir. Hefur henni lítið verið hampað þrátt fyrir ágæt ljóð og skemmtilega öðruvísi sýn á tilveruna, en viðfangsefni ljóðanna voru mörg hver miklu sannari og raunsærri en þá tíðkaðist
Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning