img

Öldungaráðið: 17. Páll Bergþórsson

Jón B. Guðlaugsson

Lengd

47m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Viðtöl

Öldungaráðið er syrpa viðtala við elstu kynslóð Íslendinga.

Þeim sem komnir eru á manndómsár er Páll Bergþórsson (f. 1923) veðurfræðingur og fyrrverandi Veðurstofustjóri að góðu kunnur, enda mátti hann heita fastagestur á sjónvarpsskjám landsmanna um áratuga skeið. Páll er í hópi frumkvöðla í grein sinni hérlendis og þótt árin færist yfir lætur hann ekki deigan síga og hefur uppi athyglisverðar kenningar um loftslagsþróun á komandi tíð. Hér rekur Páll æviferilinn og minnist starfsfélaga og merkra Íslendinga liðinna og núlifandi.

Það er Jón B. Guðlaugsson sem tekur viðtalið.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning