Book cover image

Bóndinn í Bráðagerði

Sigurður Róbertsson

Bóndinn í Bráðagerði

Sigurður Róbertsson

Lengd

5h 58m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Bóndinn í Bráðagerði er einstaklega skemmtileg saga þar sem ólík sjónarmið takast á. Hér er á ferðinni ein af þessum týndu perlum íslenskrar bókmenntasögu.

Hér segir frá bónda nokkrum sem heldur til höfuðstaðarins í þeim tilgangi að rétta hlut landsbyggðarinnar og lendir þar í átökum við ráðuneytismenn og fleiri. Skemmtilegar mannlýsingar gera söguna ljóslifandi og höfundur tvinnar saman á listilegan hátt gamni og alvöru. Kjarni sögunnar er barátta einstaklingsins við kerfið og segja má að margt í henni megi heimfæra á nútímann.

Höfundur skrifaði söguna undir dulnefninu Álfur Utangarðs.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Bóndinn í Bráðagerði - Hlusta.is | Hlusta.is