Lengd
5h 15m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Þessar smásögur eru þær fyrstu sex í safninu Smoke Bellew sem kom fyrst út árið 1912. Sögusviðið er Yukon-svæðið á tímum gullæðisins. Hér er að finna litríkar sögupersónur, spennu, átök, gaman og ævintýri.
Sögurnar heita á ensku: The Taste of the Meat, The Meat, The Stampede to Squaw Creek, Shorty Dreams, The Man on the Other Bank og The Race for Number Three.
Jack London (1876-1916) var bandarískur rithöfundur, blaðamaður og baráttumaður fyrir samfélagsmálum. Hann er hvað þekktastur fyrir sögurnar The Call of the Wild og White Fang.
Sigurður Arent Jónsson les.