Lengd
1h 8m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Æviminningar
„Sölvi Helgason var listamaður í þrengstu merkingu þess orðs. Verk hans bera óþrjótandi sköpunarþrá hans vitni og eins og margir aðrir listamenn á fyrri tíð var hann fjölþreifinn við listagyðjuna og stundaði allt í senn myndlist, heimspeki, ljóðagerð og eflaust hefur hann verið talsverður sagnamaður líka og flutt fólki lifandi orðsins list á ferðum sínum um landið.“ (úr inngangi)
Lesari er Ingólfur Kristjánsson.