img

Þú ert hold af mínu holdi

Kristofer Janson

Lengd

2h 14m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Þú ert hold af mínu holdi eftir Kristofer Janson segir frá tveimur bræðrum og stóru ástinni í lífi þeirra. Þetta er í raun harmsaga, fallega sögð og með mikilli samkennd með sögupersónum. Sagan kom fyrst út í íslenskri þýðingu árið 1898.

Kristofer Janson var norskt skáld, fæddur árið 1841 í Bergen í Noregi. Hann var afkastamikill rithöfundur og spanna verk hans yfir 50 bókmenntaverk og yfir 100 greinar.

Þóra Hjartardóttir les.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Þú ert hold af mínu holdi - Hlusta.is | Hlusta.is