Lengd
2h 14m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Skáldsagan Þú ert hold af mínu holdi eftir Kristofer Janson segir frá tveimur bræðrum og stóru ástinni í lífi þeirra. Þetta er í raun harmsaga, fallega sögð og með mikilli samkennd með sögupersónum. Sagan kom fyrst út í íslenskri þýðingu árið 1898.
Kristofer Janson var norskt skáld, fæddur árið 1841 í Bergen í Noregi. Hann var afkastamikill rithöfundur og spanna verk hans yfir 50 bókmenntaverk og yfir 100 greinar.
Þóra Hjartardóttir les.