Lengd
7h 28m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Skáldsögur
Jómfrú Ragnheiður er fyrsta bindi hinnar stórbrotnu skáldsögu Skálholt eftir Guðmund Kamban. Hér er átakanleg saga þeirra Daða og Ragnheiðar biskupsdóttur sögð á listilegan hátt. Sagan, sem er í fjórum bindum, er vissulega eitt af hinum stóru skáldverkum þjóðarinnar.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.