Lengd
32m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Ljóð
Hólmgönguljóð nefnist önnur ljóðabók Matthíasar og kom hún út árið 1960. Bókin skiptist í tvo hluta og í fyrri hlutanum hefjast öll ljóðin á orðunum „þú ert...“ Eru ljóðin mjög persónuleg og höfundur sækir sér efnivið í myndir og líkingar víða að til að gefa reynsluheimi sínum dýpri merkingu.
Matthías Johannessen sjálfur les ljóðin.