Book cover image

Valin ljóð úr ljóðabókinni Hólmgönguljóð

Matthías Johannessen

Valin ljóð úr ljóðabókinni Hólmgönguljóð

Matthías Johannessen

Lengd

32m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Hólmgönguljóð nefnist önnur ljóðabók Matthíasar og kom hún út árið 1960. Bókin skiptist í tvo hluta og í fyrri hlutanum hefjast öll ljóðin á orðunum „þú ert...“ Eru ljóðin mjög persónuleg og höfundur sækir sér efnivið í myndir og líkingar víða að til að gefa reynsluheimi sínum dýpri merkingu.

Matthías Johannessen sjálfur les ljóðin.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning