img

Dálítil ferðasaga

Jón Thoroddsen

Lengd

24m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Dálítil ferðasaga er áhugaverð smásaga eftir snillinginn Jón Thoroddsen, sem samdi skáldsögurnar Pilt og stúlku og Mann og konu. Sagan, sem er fyrsta sagan sem birtist eftir Jón á prenti, er þó mjög ólík þeim sögum; í henni heldur höfundur á vit þjóðsagna og rambar á mörkum hins óraunverulega. Jón mun hafa skrifað hana á Hafnarárum sínum og birtist hún í tímaritinu Norðurfara (1848-1849) sem Jón gaf út í félagi við vin sinn Gísla Brynjúlfsson.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Dálítil ferðasaga

Jón Thoroddsen

23:57

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt