Walter Scott (1771-1832) var skoskur sagnfræðingur, skáld, rithöfundur og leikskáld. Sagan The Two Drovers kom fyrst út á prenti árið 1827 í smásagnasafninu Chronicles of the Canongate. Hér segir frá kúrekum í hálöndum Skotlands.
Tadhg Hynes les á ensku.