Lengd
3h 45m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Spennusögur
Týndi fjársjóðurinn er önnur skáldsaga höfundar um hinn snjalla spæjara Sherlock Holmes og félaga hans, Dr. Watson. Bókin heitir á frummálinu The Sign of the Four og kom fyrst út árið 1890.
Hér segir frá stolnum fjársjóði, fjórum refsiföngum og spilltum fangavörðum, auk þess sem eiturlyfjaneysla Holmes og tilvonandi eiginkona Watsons koma við sögu.
Hallgrímur Indriðason les.