Lengd
1h 49m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Styttri sögur
Höfundur fjallar oft um þá sem minna mega sín og erfiðleika þeirra. Í þessari sögu er það Gunna, fátæklingur í höfuðstaðnum, sem er nýlega látin. En fortíð Gunnu var í sveit þar sem hún upplifði ást og missi eins og svo margir og gerbreyttist líf hennar af þeim sökum. Sagan var fyrst gefin út í Smælingjum í Winnipeg árið 1908.
Kristján Róbert Kristjánsson les.