img

Love and Freindship

Jane Austen

Lengd

1h 7m

Tungumál

English

Enfisflokkur

Sögur á ensku

Love and Freindship er skáldsaga í formi bréfaskrifta eftir Jane Austen. Söguna skrifaði hún árið 1790, þá fjórtán ára gömul. Glöggir lesendur hafa eflaust tekið eftir því að titillinn er rangt stafsettur og var það vísvitandi gert af hálfu höfundar. Sagan er skopstæling á hinum rómantísku skáldsögum þess tíma, og skörp kímnigáfa höfundar nýtur sín vel.

Cori Samuel les á ensku.

 

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning