Book cover image

Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði

Sigurður Ingjaldsson

Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði

Sigurður Ingjaldsson

Lengd

18h 14m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Sigurður Ingjaldsson (1845-1933) fæddist að Rípi í Skagafirði, yngstur tíu systkina. Sex ára gamall flutti hann ásamt foreldrum sínum að Balaskarði í Húnavatnssýslu og ólst þar síðan upp. Hann kvæntist Margréti Kristjánsdóttur árið 1874. Þau hjónin fluttu síðar til Vesturheims og dvöldust þar til dauðadags.

Björn Björnsson les.

Sýna minna

Kafli

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning
Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði - Hlusta.is | Hlusta.is