Book cover image

Haralds saga hárfagra

Snorri Sturluson

Haralds saga hárfagra

Snorri Sturluson

Lengd

1h 25m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Einn er sá konungur í Noregi sem mest áhrif hafði á byggð landsins í upphafi sögu okkar, en það er Haraldur hinn hárfagri. Það var á hans dögum sem landið byggðist og á margan hátt fyrir hans tilverknað. Þegar hann hófst handa við að sameina Noreg undir einn konung voru margir sem vildu ekki sætta sig við það og ákváðu í kjölfarið að leita annað og fundu þá Ísland. Má segja að til að skilja sögu okkar Íslendinga sem best er nauðsynlegt að kunna skil á sögu hans. Hér er saga Haralds hárfagra eins og Snorri Sturluson hefur skráð hana í Heimskringlu.

Lesari er Grétar Snær Hjartarson.

Sýna minna

Forsíða

Flokkar

Leit

Bókasafnið þitt

Valmynd

Innskráning