Lengd
1h 1m
Tungumál
Icelandic
Enfisflokkur
Æviminningar
Í bókinni Vormenn Íslands á 18. öldinni segir Bjarni Jónsson frá fimm merkismönnum sem settu mark sitt á sögu þjóðarinnar.
Hér segir frá Birni Halldórssyni prófasti í Sauðlauksdal. Um hann segir höfundur: ,,Það má óhætt fullyrða, að um eitt skeið var nafn þessa mæta manns á hvers manns vörum, einkum bænda og búamanna. Því hvað var búnaðarnámskeið bænda í þá daga? Ekki annað en að lesa búnaðarritin hans. Þar mátti finna kjarnann í búnaðarfræði aldarinnar í ljósum og alþýðlegum búningi."
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.